top of page
Plasma-Air-Brand-Logo-Large-1.webp

Plasma Air lofthreinsunarbúnaðurinn notar mjúka jónunartækni til að hreinsa inniloftið á öruggan og stöðugan hátt. Búnaðurinn hefur verið settur upp í tugþúsundum fyrirtækja og stofnana í yfir 70 löndum. Sýnt hefur verið fram á að þessar lausnir óvirkja sýkla, eyða lykt, myglu og VOC. Allar vörurnar eru UL 2998 vottaðar fyrir núll losun á óson lofttegundum. Að auki er hægt að ná fram orkusparnaði þar sem minna þarf að soga inn af hreinu lofti. Nánari upplýsingar um rannsóknir og prófanir er að finna hér. 

1676491762-plasma_air_603_model_edited.p

Plasma Air 600 er ætlað fyrir loftræsikerfi stór og smá. Búnaðurinn veitir örugga og stöðuga lofthreinsun með einkaleyfisvarðri tækni. Búnaðurinn er settur upp á einfaldan máta og krefst lágmarks viðhalds. (Nánari uppl.)

Viðurkenning.jpg
Viðurkenning.jpg

600 og 660 seríurnar eru með UL 2998 viðurkenningu, þær framleiða ekki ósons.

Dregur úr og eyðir:

1680033768-mold-reduction-icon.png
1680033772-particles-reduction-icon.png

Myglugróm

Frjókornum, ryki og skinnflögum

1680305959-coronavirus-reduction-icon.png
1680229458-vocs_reduction-icon.png

VOC og ólykt

Bakteríum og vírusum

Nánari upplýsingar um rannsóknir og prófanir er að finna hér. 

Viðurkenning.jpg

Plasma AutoClean 1560 er sjálfhreinsandi búnaður sem framleiðir jákvæðar og neikvæðar jónir. Þessi netta eining veitir örugga og stöðuga lofthreinsun í loftræsikerfum, fjarlægir sjálfkrafa ryk og óhreinindi sem safnast upp á útblásturstúðum og útilokar þörfina á viðhaldi.  (Sjá nánar)

Viðurkenning.jpg

AutoClean 1560 eru með UL 2998 viðurkenningu, framleiðir ekki ósons.

Dregur úr og eyðir:

1680033768-mold-reduction-icon.png
1680033772-particles-reduction-icon.png

Myglugróm

Frjókornum, ryki og skinnflögum

1680305959-coronavirus-reduction-icon.png
1680229458-vocs_reduction-icon.png

Bakteríum og vírusum

VOC og ólykt

AutoClean 1560 virkaði 99,99% gegn SARS-CoV-2 í prófunum - Sjá nánar hér! 

1676501649-autoclean1560.webp
1676564978-plasma_air_bar.webp

Plasma BAR er fjarstýrður búnaður fyrir loftræsikerfi. Einingin er fáanleg fyrir fjölþætta notkun í lengdum frá 45cm og upp í 243cm.

Viðurkenning.jpg

Plasma BAR serían er UL 2998 viðurkennd, framleiðir ekki óson.

Dregur úr og eyðir:

1680033768-mold-reduction-icon.png
1680033772-particles-reduction-icon.png

Myglugróm

Frjókornum, ryki og skinnflögum

1680305959-coronavirus-reduction-icon.png
1680229458-vocs_reduction-icon.png

Bakteríum og vírusum

VOC og ólykt

Nánari upplýsingar um rannsóknir og prófanir er að finna hér. 

Plasma AIR 7000 SERÍAN er ætluð til uppsetningar í loftræsikerfum og við hitablásara í loftræsikerfum. Fjöldi eininga fer eftir loftflæði kerfisins og alvarleika loftmengunarinnar innandyra. Ætlað fyrir ferhyrnta loftstokka úr blikki/stáli eða URSA AIR Zero 2.

Viðurkenning.jpg

Plasma BAR serían er með UL 2998 viðurkenningu, framleiðir ekki ósons.

Dregur úr og eyðir:

1680033768-mold-reduction-icon.png
1680033772-particles-reduction-icon.png

Myglugróm

Frjókornum, ryki og skinnflögum

1680305959-coronavirus-reduction-icon.png

Bakteríum og vírusum

1680229458-vocs_reduction-icon.png

VOC og ólykt

Nánari upplýsingar um rannsóknir og prófanir er að finna hér. 

1676495358-plasma-air-7000.webp
bottom of page